Kiwanisklúbbarnir í Hafnarfirði í samstarfi við Eimskip gáfu fyrir skömmu börnum fæddum 2011 reiðhjólahjálma, en þetta er árviss viðburður við Kiwanishúsið Helluhreuni. 420 börn í Hafnarfirði fengu hjálma og boðið var upp á pylsur og Svala og nammi frá Góu. Fjarðarpósturinn kíkti við.

 

Myndir OBÞ