Bláir hringir

Þegar flugið er tekið innanlands, eins og segir í auglýsingunni, blasa þeir hvarvetna við bláu hringirnir. Það mætti halda að þetta fyrirbæri tengdist á einhvern hátt lífsnauðsynjum okkar Íslendinga, að enginn geti án þess verið. Það mætti dunda sér við að telja þá í góðu skyggni en það yrði til að æra óstöðugan því þá er að finna um allar koppagrundir. Flestir eru sammála um að lítil prýði sé af trampólínunum okkar. Svo ekki sé talað um þegar þau eru komin til ára sinna, ryðguð, upplituð og slitin. Það hlýtur samt að vera einhver skýring á því að þau...

Read More