Höfundur: Olga Björt Þórðardóttir

Um ójöfnuð og aðstöðumun

Hér á landi ríkir töluverður ójöfnuður og virðist mér hann fara vaxandi. Vandinn liggur ekki í launaumslaginu en óvíða er jafn lítill launamunur og hér, munurinn sést hins vegar vel þegar eignaójöfnuðurinn er skoðaður. Launahæstu 10% landsmanna fengu 34% launa en 10% eignamesta fólkið á 64% eigna hér á landi. Ríkasta 5% landsmanna átti 44% alls eigin fjár í upphafi árs 2016 og fer þetta hlutfall vaxandi. Þessi eignastaða stafar ekki eingöngu af því að hér á landi séum við með svo snjalla viðskiptamenn sem sjá tækifærin á undan öllum hinum þó vissulega séu þeir til. Því miður stafar...

Read More

Opið fyrir umsóknir um atvinnulóðir

Fjöldi atvinnulóða við Hellnahraun III standa fyrirtækjum í leit að framtíðarstaðsetningu til boða. Flestar lóðirnar henta vel undir matvælaiðnað. Greiðar samgöngur eru á svæðinu og höfn með mikla möguleika. Þetta kemur fram á vefsíðu Hafnarfjarðarbæjar. Á svæðinu eru lausar 33 lóðir í vaxandi iðnaðar- og athafnahverfi á hagstæðu verði, stærðir frá 2.906 m2 – 5.875 m2. Rík áhersla er lögð á gott og aðlaðandi starfsumhverfi. Fjölbreytt og öflugt atvinnulíf er á svæðinu, nálægð við alþjóðaflugvöll og höfn og greiðar samgöngur. Nánari upplýsingar um lóðir, stærðir, gatnagerðargjöld, Nánari upplýsingar um úthlutunarskjöl og reglur Tekið verður við umsóknum frá 1. nóvember og þær...

Read More

Kjósum með hjartanu, kjósum réttlæti!

Okkar fólk í framboði til Alþingis Fjarðarpósturinn hafði samband við þá Hafnfirðinga sem skipa efstu sæti á framboðslista hvers stjórnmálaafls fyrir sig og þeir kynna sig og stefnu síns flokks í næsta tölublaði og í síðustu viku.   Ástæða þess að ég býð krafta mína fram er sú að ég þoli ekki óréttlæti og þann farveg sem hægri öfl á Íslandi hafa valið okkur. VG er augljós kostur. VG mun ekki að hækka skatta á almenning heldur gera skattkerfið réttlátara. Við viljum setja kjör almennings í forgang og hækka ráðstöfunartekjur elli- og örorkulífeyrisþega. Mikilvægt er að styðja við uppbyggingu...

Read More

Vill auka orðaforða barna

Hafnfirðingurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir er afkastamikill teiknari og rithöfundur og hefur nú skrifað stórskemmtilega bók sem ber nafnið Elstur í bekknum. Bókin fjallar um Eyju, sex ára stelpu sem er mjög spennt að byrja í skóla. Bergrún Íris skrifaði bókina í Prag þar sem hún dvaldi fjarri fjölskyldunni í sex vikur. Söguhetjunni gengur brösulega að kynnast krökkunum en vingast fljótt við undarlegasta bekkjarfélagann, hinn 96 ára gamla Rögnvald. Gamli kallinn neitar að fara út í frímínútur og harðneitar að læra að lesa og hefur því verið fastur í fyrsta bekk í 90 ár! Saman lenda vinirnir í skemmtilegum ævintýrum...

Read More

Af hverju Samfylking?

Okkar fólk í framboði til Alþingis Fjarðarpósturinn hafði samband við þá Hafnfirðinga sem skipa efstu sæti á framboðslista hvers stjórnmálaafls fyrir sig og þeir kynna sig og stefnu síns flokks í næsta tölublaði og í síðustu viku.   Samfylkingin er flokkur jafnaðarmanna. Það þýðir að við berjumst fyrir jöfnum tækifærum fyrir alla. Samfylkingin vill ekki skilja neinn útundan. Hún var stofnuð til að jafna leikinn þannig að við getum öll blómstrað. Jafnari skipting gæða Þrátt fyrir bættan efnahag hefur misskipting aukist á undanförnum árum og velferðarkerfið beðið hnekki. Við sættum okkur ekki við að ríkustu 5-10% þjóðarinnar eigi jafnmikið...

Read More