Höfundur: Olga Björt Þórðardóttir

Raunhæfar lausnir fyrir okkur öll

Okkar fólk í framboði til Alþingis Fjarðarpósturinn hafði samband við þá Hafnfirðinga sem skipa efstu sæti á framboðslista hvers stjórnmálaafls fyrir sig og munu þeir kynna sig og stefnu síns flokks í þessu tölublaði og í næstu viku.   Ég heiti Linda Hrönn Þórisdóttir og starfa sem sérfræðingur fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Ég er leikskólakennari, hef lokið meistaraprófi í stjórnun menntastofnana og öðlast réttindi sem grunnskólakennari. Ég hef starfað í leikskólum undanfarin tuttugu ár, byrjaði sem leiðbeinandi og síðast sem leikskólastjóri.  Það er unnið af miklum metnaði í leikskólum en áhyggjur mínar eru samt þær...

Read More

Jafnréttið er okkar – þjóðarsátt um launajafnrétti

Okkar fólk í framboði til Alþingis Fjarðarpósturinn hafði samband við þá Hafnfirðinga sem skipa efstu sæti á framboðslista hvers stjórnmálaafls fyrir sig og munu þeir kynna sig og stefnu síns flokks í þessu tölublaði og í næstu viku.   Kosningar eiga að snúast um framtíðina og hvernig við getum gert gott samfélag enn betra.  Í dag eru sumir flokkar í forystu um fortíðina og vilja litlu breyta meðan aðrir þora í umbætur sem augljóslega eru til hagsbóta fyrir íslenskar fjölskyldur og fyrirtæki. Ég gæti farið yfir eitt helsta baráttumál Viðreisnar að skipta krónunni út eða festa hana við annan...

Read More

Skattar og skerðingar

Okkar fólk í framboði til Alþingis Fjarðarpósturinn hafði samband við þá Hafnfirðinga sem skipa efstu sæti á framboðslista hvers stjórnmálaafls fyrir sig og munu þeir kynna sig og stefnu síns flokks í þessu tölublaði og í næstu viku.   Það er vinnuþrælkun að gera upptæk öll laun öryrkja og eldri borgara á sama tíma og þingmenn eru ekki skertir um krónu. Þá er það eignaupptaka að 60 þúsund krónu lífeyrissjóðslaun skila ekki krónu til lífeyrislaunaþega. Svona var þetta ekki 1988 við upptöku staðgreiðslu skatta. Þá var lífeyrir Tryggingastofnun ríkisins skatta- og skerðingalaus og það var um 30% afgangur upp...

Read More

Heiðarlegri framtíð

Okkar fólk í framboði til Alþingis Fjarðarpósturinn hafði samband við þá Hafnfirðinga sem skipa efstu sæti á framboðslista hvers stjórnmálaafls fyrir sig og munu þeir kynna sig og stefnu síns flokks í þessu tölublaði og í næstu viku.   Það er búið að vera sól og milt veður hérna á klakanum, lítið atvinnuleysi og allir brosandi. En er ekki enn eitthvað sem vantar? Margir í kringum mig spyrja „hvar er uppgangurinn sem sumir virðast upplifa?“. Það eru greinilega ekki allir sem upplifa hann. Allt of margt ungt fólk, barnafjölskyldur, eiga erfitt með að ná endum saman um mánaðarmót og...

Read More

„Við rífumst hæfilega mikið“

Hjónin Þóra Hrönn Njálsdóttir og Sigurjón Pétursson búa í einstaklega fallegu húsi við Austurgötu sem smíðað var 1930 fyrir afa og ömmu Sigurjóns. Sigurjón er sonur Báru Sigurjónsdóttur heitinnar, einnar kunnustu kaupkonu landsins. Þóra Hrönn og Sigurjón eru ólík hjón en þó afar samstíga. Þau trúlofuðu sig 17. júní fyrir 45 árum, eftir 2 mánaða kynni og giftu sig svo 14. október sama ár. Hæfileikar þeirra blómstra í stærstu sameiginlegu áhugamálum þeirra, ljósmyndun og leiðsögumennsku. Hjónin Sigurjón og Þóra Hrönn í bakgarði húss síns við Austugötu. Sigurjón byrjaði mjög ungur að taka myndir. Faðir hans, Pétur Guðjónsson, var með...

Read More