Höfundur: Olga Björt Þórðardóttir

Barrokktónleikar í Hafnarborg

Tónleikar með tólf manna strengjasveit verða í Hafnarborg laugardag 14. apríl kl 17:00. Tónleikarnir bera yfirskriftina La stracaganza og verkin eru frá barrokktímabilinu. Frítt er inn og allir velkomnir.  Þau sem spila eru: Fiðla: Ágústa María Jónsdóttir Hlíf Sigurjónsdóttir Kristján Matthíasson María Weiss Martin Frewer Sigrún Harðardóttir Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir Sigurlaug Eðvaldsdóttir Víóla Eyjólfur Bjarni Alfreðsson Sarah Buckley Selló Þórdís Gerður Jónsdóttir Bassi Páll Hannesson Efnisskrá: A.Vivaldi (1678-1741) – La stravaganza fiðlukonsert Op.4 No.1 in Bb U.W. Van Wassenaer (1692-1766) – 6 Concerti Armonici No.1 in G J.M.Leclair (1697-1764) – Op.7 No.1 fiðlukonsert in Dm A.Vivaldi (1678 – 1741) – Concerto for strings RV 156 in Gm J.S.Bach (1685-1750) – Konset fyrir tvær fiðlur C. Tessarini (1690 – 1766) – La...

Read More

Við nýir Hafnfirðingar

Við lifum á tímum þar sem miklir fólksflutningar eiga sér stað um allan heim. Við þurfum öll að vera meðvituð um að fjöldi erlendra ríkisborgara á Íslandi er gríðarlega mikill og þörf nýbúa á allskonar þjónustu hefur stóraukist. Samkvæmt Þjóðskrá voru alls 3269 innflytjendur skráðir í Hafnarfirði árið 2017 sem þýðir að innflytjendur eru fleiri en 11% íbúa hér í bæ.  Einnig er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að fjöldi innflytjenda fer stöðugt vaxandi. Sumir þeirra hafa skammtímabúsetu í landinu en aðrir hafa skráð lögheimili sitt hér. Í þessum hópi tilheyra líka þeir einstaklingar sem eru af...

Read More

Hamraneslínur

Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi samþykkt bæjarstjórnar Hafnarfjarðarbæjar frá 21. júní 2017 um veitingu framkvæmdaleyfis vegna lagningar Lyklafellslínu 1. Niðurstaða nefndarinnar eru mikil vonbrigði fyrir okkur sem höfum unnið að málinu á kjörtímabilinu og ekki síður fyrir íbúa á Völlum sem í mjög langan tíma hafa ítrekað verið lofað í mjög langan tíma að Hamraneslínurnar verði fjarlægðar. Ferlið Árið 2006 var farið að ræða um niðurrif línanna. Við stækkun álversins í Straumsvík 2007 ætlaði álverið að sjá um að setja línur í jörð næst byggð, niðurstaða íbúakosningar um  stækkun álversins sló þá hugmynd út af borðinu....

Read More

Tilkynning frá Almannavörnum vegna bruna

Tilkynning frá Almannavörnum: Stórbruni í Garðabæ veldur því að eitraðan reyk leggur yfir íbúabyggð í Hafnarfirði og á Álftanesi. Fólk er beðið að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka hitastigið ef það verður vart við reyk. Bæði slökkvilið og lögregla eru á staðnum, auk annarra viðbragðsaðila, og er fólk vinsamlegast beðið að halda sig fjarri brunavettvangi, bæði vegna hugsanlegrar eitrunar og einnig til að gera viðbragðsaðilum kleift að vinna sína vinnu. Eldur kviknaði á níunda tímanum í morgun í atvinnuhúsnæði í Garðabæ. Mikill reykur er á staðnum og er slökkvilið enn að störfum að reyna að yfirbuga eldinn...

Read More

Guðlaug og Einar Birkir segja sig úr BF

Guðlaug Kristjánsdóttir og Einar Birkir Einarsson bæjarfulltrúar fyrir Bjarta framtíð í Hafnarfirði sögðu sig úr flokknum í dag og hyggjast klára kjörtímabilið sem óháðir bæjarfulltrúar. Guðlaug og Einar Birkir sendu flokknum tölvupóst í dag þar sem upplýst var um ákvörðun þeirra. Vísir.is greinir nánar frá. ...

Read More