Höfundur: Ólafur Svavarsson

„Svona vil ég hafa heiminn“

Meðal listafólks sem er með aðstöðu í gamla Íshúsinu við sjávarsíðuna er Bergrún Íris Sævarsdóttir. Hún er 32 ára í og hefur þegar gefið út fjórar barnabækur og teiknað í 25. Ein þeirra, Vinur minn vindurinn, var tilnefnd til tvennra verðlauna og hefur verið gefin út á kínversku, ásamt framhaldsbókinni Sjáðu mig sumar og Viltu vera vinur minn?, sem fjallar um vináttuna og einmanaleikann. Synir Bergrúnar Írisar, Darri Freyr og Hrannar Þór, eru henni mikill innblástur í bækurnar og sá eldri gagnrýninn álitsgjafi.   Bergrún Íris segir gott að vera innan um aðra skapandi einstaklinga eins og í Íshúsinu...

Read More

Vakningardagar í Flensborg – myndir

Starfa- og menntahlaðborðið var haldið á Vakningardögum í Flensborgarskóla sem staðið hafa yfir í vikunni. Vakningardagar eru haldnir á hverju ári og eiga sér langa sögu innan Flensborgarskólans. Flensborgarar smiðjur af ýmsu tagi í stað hefðbundinnar kennslu. Vakningadargar enda svo með árshátíð Flensborgarskólans. Dæmi um smiðjur í ár voru: Stjörnuskoðun í tjaldi með störnu Sævari, Keila, zumba, sund, jóga, sushi námskeið, boozt námskeið, myndmennt, kvikmyndahátið og margt fleira. Hefð er fyrir því að nemendur leggi metnað sinn í að skreyta skólann fyrir árshátíðna og í ár var engin undantekning og þemað í skreytingum var Disney. Einnnig eru hér að...

Read More

Græni læknirinn – að hætti Elínar

Prenta Græni læknirinn Svalandi grænn drykkur eftir æfingu, sem morgunmatur, við þorsta eða sem máltíð (mjög seðjandi) Prótein, vítamín- og steinefnaríkur. Gefur orku og kraft.Spínat inniheldur hátt hlutfall af vítamínum, fólínsýru, steinefnum og járni. Þessi efni eru mikilvæg fyrir sjónina, húðina, hárið, beinin, æðarnar, frumuskipti líkamans, ónæmiskerfið og þroska heilans, svo eitthvað sé nefnt. Höfundur Elín Sigurðardóttir Hráefni 2 lúkur spínat 5 dl frosið mangó 1,5 dl döðlur 1 epli 1/2 sítróna 2x2 cm engifer 0.5 ltr vatn Klaki Leiðbeiningar Öllu blandað saman í blandara og hellt í...

Read More

Hrákúlur að hætti Elínar

  Prenta Hrákúlur Þessar kúlur eru gott millimál, nesti, í hóla- eða hlaupatúrinn, eða við sykurlöngun. Mjög næringarríkar. Innihalda góða fitu og prótein. Gott fyrir liði, vöðva, húð og meltingu. Höfundur Elín Sigurðardóttir Hráefni 5 stk döðlur Mjúkar en fjarlægi steina 4 stk gráfíkjur 3 msk sesamfræ 3 msk hörfræ 3 msk kakóduft 1 msk kókosolía 3 msk kókosmjöl Handfylli möndlur Handfylli kasjúhnetur Leiðbeiningar Nauðsynlegt að vera með góðan blandara meðhnoðara eða góða matvinnsluvél. Öllu blandað saman í blandara þar til deigið verður silkimjúkt og heitt. Hnoða kúlur og velta upp úr kókosmjöli. Geymast vel í kæli í nokkra daga eða í...

Read More