Í dag klukkan 17:00 verða menningarstyrkir Hafnarfjarðarbæjar í Hafnarborg. Um er að ræða styrki sem Menningar- og ferðamálanefnd veitir til viðburða- og menningarstarfsemi og bæjarlistamaður Hafnarfjarðar verður 2018 kynntur. Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar í ár hefur snert alla landsmenn með listsköpun sinni og vandfundnir afkastameiri og ástsælli listamenn í sínu fagi.  

Þau sem hlotið hafa nafnbótina Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar í gegnum árin eru:

2005 Sigrún Guðjónsdóttir, Rúna, myndlistarmaður

2006 Elín Ósk Óskarsdóttir, söngkona

2007 Jónína Guðnadóttir, myndlistarmaður

2008 Sigurður Sigurjónsson, leikari

2009 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona

*

2014 Andrés Þór Gunnlaugsson tónlistarmaður

2017 Steingrímur Eyfjörð myndlistarmaður

2018 ?

*Ekki voru útnefndir Bæjarlistamenn á árunum 2009 til 2013

Aðra dagskrá í dag má finna á https://www.hafnarfjordur.is/mannlif/vidburdir/vidburdir-framundan/bjartir-dagar-mid-18-april-2018

Dagskránna á morgun Sumardaginn fyrsta má finna https://www.hafnarfjordur.is/mannlif/vidburdir/vidburdir-framundan/bjartir-dagar-fim-19-april-2018

Heildina má finna hér https://www.hafnarfjordur.is/