Tónleikar með tólf manna strengjasveit verða í Hafnarborg laugardag 14. apríl kl 17:00. Tónleikarnir bera yfirskriftina La stracaganza og verkin eru frá barrokktímabilinu. Frítt er inn og allir velkomnir. 
Þau sem spila eru:
Fiðla:
Ágústa María Jónsdóttir
Hlíf Sigurjónsdóttir
Kristján Matthíasson
María Weiss
Martin Frewer
Sigrún Harðardóttir
Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir
Sigurlaug Eðvaldsdóttir
Víóla
Eyjólfur Bjarni Alfreðsson
Sarah Buckley
Selló
Þórdís Gerður Jónsdóttir
Bassi
Páll Hannesson
Efnisskrá:
A.Vivaldi (1678-1741) – La stravaganza fiðlukonsert Op.4 No.1 in Bb
U.W. Van Wassenaer (1692-1766) – 6 Concerti Armonici No.1 in G
J.M.Leclair (1697-1764) – Op.7 No.1 fiðlukonsert in Dm
A.Vivaldi (1678 – 1741) – Concerto for strings RV 156 in Gm
J.S.Bach (1685-1750) – Konset fyrir tvær fiðlur
C. Tessarini (1690 – 1766) – La stravaganza Op.4 in D