Árlegur haustfagnaður íbúa á Hrafnistu fór fram fyrir viku. Sama dag var Bleiki dagurinn haldinn hátíðlegur um allt land og voru húsakynni Hrafnistu fagurlega skreytt í þeim anda. Íbúar, gestir og starfsfólk gæddu sér á þjóðarréttinum, gamaldags kótlettum í raspi, með léttbrúnuðum kartöflum og hefðbundnu meðlæti. Veislustjórar voru þau Svavar Knútur tónlistarmaður og Berta Dröfn Ómarsdóttir, söngkona. Fjarðarpósturinn mætti að sjálfsögðu.

 


<

<

 Myndir OBÞ