Dagana 27. júlí – 4. ágúst verður hornhúsið að Lækjargötu 2 (Dvergshúsið) rifið. Lækjargata verður lokuð frá kl. 8:30 til 19:15 dagana á meðan verki stendur en bæði Brekkugata og Suðurgata verða lokaðar allan sólarhringinn allan verktímann. Mælst er til þess að íbúar við þessar götur leggi bílum sínum við Fjörðinn, Íþróttahús við Strandgötu eða Tónlistarskólann á meðan á lokun stendur. Nauðsynleg umferð verður leyfð um göturnar en allri umferð þarf að halda í lágmarki öryggisins vegna. Gönguljós yfir Lækjargötu verða óvirk út verktímann auk þess sem umferðahraði fer niður í 30KmH. Í ljósi þessa biðjum við bæði akandi og gangandi vegfarendur um að fara sérstaklega varlega þessa daga.

Hafnarfjarðarbær þakkar sýndan skilning á meðan á þessum framkvæmdum stendur.

Í tilefni dagsins eru hér nokkur skjáskot úr jólablaði Alþýðublaðsins frá árinu 1960 þar sem saga Dvergs var rifjuð upp. Ljósmyndir: Gunnar Rúnar. 

Screen Shot 2017-07-27 at 09.32.23

Screen Shot 2017-07-27 at 09.34.37

Screen Shot 2017-07-27 at 09.34.24

Screen Shot 2017-07-27 at 09.34.03

Screen Shot 2017-07-27 at 09.33.40

Screen Shot 2017-07-27 at 09.33.27

Screen Shot 2017-07-27 at 09.33.20

Screen Shot 2017-07-27 at 09.32.56

Screen Shot 2017-07-27 at 09.32.42

Screen Shot 2017-07-27 at 09.32.32

Screen Shot 2017-07-27 at 09.32.09

Screen Shot 2017-07-27 at 09.29.34

Screen Shot 2017-07-27 at 09.29.01