Flokkur: Aðventa

Bjóðum heim á aðventunni

Árdís Ármannsdóttir er samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar og meðal þeirra fjölmörgu sem koma að skipulagningu og framkvæmd Jólaþorpsins. Hún er sveitastelpa sem ætlar sér að verða Hafnfirðingur og hvetur Hafnfirðinga til að bjóða heim í hátíðarkaffi og nýta Jólaþorpið sem vettvang til skemmtilegra menningarferða á aðventunni. Árdís er fædd og uppalin á Myrkárbakka í Hörgárdal í faðmi djáknans á Myrká og undir Hraundranga Hörgárdalsmegin. „Ég var í Þelamerkurskóla öll mín grunnskólaár, útskrifaðist 1997 frá Menntaskólanum á Akureyri og eftir það lá leið mín bæði til Austurríkis þar sem ég vann og brettaði í tæpt ár í góðra vina hópi og til...

Read More

Með jólaþorp í gluggakistunni

Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi og móðir hennar Sigríður Kolbrún Oddsdóttir hafa safnað jólahúsum um árabil og hafa bætt við húsi á hverju ári síðan 1998 með nokkrum undantekningum þó. Margrét á 13 hús og Sigríður 20 hús. Það örlar á samkeppni á milli þeirra þó að þær viðurkenni það nú ekki mæðgurnar. „Mamma er flugfreyja þannig að hún átti alltaf auðveldara með að ná sér í hús. Svo er hún búin að svindla tvisvar þess vegna á hún tuttugu hús á þessum átján árum“, segir Margrét greinilega full öfundar. Þær hafa keypt húsin frá Department 56 en þar hægt...

Read More