Flokkur: Athyglisvert

Íbúafundur á Völlunum: Vilja efla öryggiskennd íbúa

Íbúafundur fór fram á dögunum í Hraunvallaskóla þar sem rædd voru ýmis mál sem brunnið hafa á íbúum hverfisins eftir fréttir um tælingar og meintar tælingar. Eitthvað var um að börn upplifðu sig ekki örugg í hverfinu. Jón Arnar Jónsson, formaður íbúasamtaka á Völlunum, stóð fyrir fundinum og til máls tóku Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri, Andri Ómarsson, verkefnastjóri hjá Hafnarfjarðarbæ, Margeir Sveinsson, stöðvarstjóri lögreglunnar í Hafnarfirði og Ólafur Örn Bragason, sálfræðingur. Til umræðu voru vöktun akstursleiða, nágrannavarsla, samtal við börn um tælingu og glæpi og fyrirbyggjandi aðgerðir.   Vilja fá sem flestar tilkynningar Margeir Sveinsson, stöðvarstjóri lögreglunnar í Hafnarfirði,...

Read More

HEIMA hátíðin 2017 verður 19. apríl

Tónlistarhátíðin HEIMA 2017 fer fram í Hafnarfirði 19. apríl – síðasta vetrardag. Hátíðin markar upphaf Bjartra daga, bæjarlistahátíðar Hafnfirðinga sem standa mun yfir dagana 19.-23. apríl. HEIMA-hátíðin er haldin í fjórða skipti og má með sanni segja að hún hafi svo sannarlega fest sig í sessi sem skemmtileg og öðruvísi tónlistarhátíð. Boðið er upp á öðruvísi upplifun og meiri nánd en tónleikagestir sem og listamenn eiga að venjast. Fjölskyldur munu sem fyrr opna heimili sín í miðbæ Hafnarfjarðar og í hverju húsi spila tveir mismunandi listamenn eða hljómsveitir. Fríkirkjan í Hafnarfirði hefur ákveðið opna dyr sínar fyrir HEIMA-fólki auk...

Read More

Vakningardagar í Flensborg – myndir

Starfa- og menntahlaðborðið var haldið á Vakningardögum í Flensborgarskóla sem staðið hafa yfir í vikunni. Vakningardagar eru haldnir á hverju ári og eiga sér langa sögu innan Flensborgarskólans. Flensborgarar smiðjur af ýmsu tagi í stað hefðbundinnar kennslu. Vakningadargar enda svo með árshátíð Flensborgarskólans. Dæmi um smiðjur í ár voru: Stjörnuskoðun í tjaldi með störnu Sævari, Keila, zumba, sund, jóga, sushi námskeið, boozt námskeið, myndmennt, kvikmyndahátið og margt fleira. Hefð er fyrir því að nemendur leggi metnað sinn í að skreyta skólann fyrir árshátíðna og í ár var engin undantekning og þemað í skreytingum var Disney. Einnnig eru hér að...

Read More

Þorrablót Hrafnistu Hafnarfirði – myndir

Árlegt þorrablót var haldið á Hrafnistu í Hafnarfirði á dögunum. Minni karla flutti María Fjóla Harðardóttir, framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistuheimilanna og minni kvenna Jón Svanberg Hjartarson frá Landsbjörgu. Guðrún Gunnarsdóttir söngkona skemmti ásamt Böðvari Guðmundssyni...

Read More