Flokkur: Athyglisvert

Vakningardagar í Flensborg – myndir

Starfa- og menntahlaðborðið var haldið á Vakningardögum í Flensborgarskóla sem staðið hafa yfir í vikunni. Vakningardagar eru haldnir á hverju ári og eiga sér langa sögu innan Flensborgarskólans. Flensborgarar smiðjur af ýmsu tagi í stað hefðbundinnar kennslu. Vakningadargar enda svo með árshátíð Flensborgarskólans. Dæmi um smiðjur í ár voru: Stjörnuskoðun í tjaldi með störnu Sævari, Keila, zumba, sund, jóga, sushi námskeið, boozt námskeið, myndmennt, kvikmyndahátið og margt fleira. Hefð er fyrir því að nemendur leggi metnað sinn í að skreyta skólann fyrir árshátíðna og í ár var engin undantekning og þemað í skreytingum var Disney. Einnnig eru hér að...

Read More

Þorrablót Hrafnistu Hafnarfirði – myndir

Árlegt þorrablót var haldið á Hrafnistu í Hafnarfirði á dögunum. Minni karla flutti María Fjóla Harðardóttir, framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistuheimilanna og minni kvenna Jón Svanberg Hjartarson frá Landsbjörgu. Guðrún Gunnarsdóttir söngkona skemmti ásamt Böðvari Guðmundssyni...

Read More