Flokkur: Athyglisvert

Myndir frá Flensborgarhlaupinu 2016

Flensborgarhlaupið var haldið í sjötta sinn þriðjudaginn 27. september s.l. Haupið var til styrktar Krafti, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Veðurguðirnir ákváðu einnig að styrkja þetta góða málefni og gáfu blíðskaparveður fyrir...

Read More

Glímir við krabbamein með Fítonskrafti

Kristján Björn Tryggvason greindist með heilaæxli í apríl 2006, þá var hann 24 ára gamall. Hann er kvæntur Kristínu Þórsdóttur og saman eiga þau þrjú börn og hundinn Kríu. Þau hafa verið búsett í Hafnarfirði síðan 2002 og segist Kiddi, eins og hann er kallaður, hvergi annars staðar vilja búa. Tuggði sígarettu „Ég var búinn að draga það í þrjá mánuði að láta kíkja á mig þrátt fyrir ýmis konar einkenni sem bentu til þess að ekki væri allt með felldu. Í janúar 2006 var ég að vinna á úrgangsolíubíl við að losa olíu úr skipum niður á höfn....

Read More

Flensborgarhlaupið í sjötta sinn

Í ár verður hlaupið til styrktar Krafti Flensborgarhlaupið er haldið í sjötta skiptið í ár, þann 27. september. Hver þátttakandi greiðir vægt gjald og rennur allur ágóði af hlaupinu til góðgerðamála. Hægt er að velja um þrjár vegalengdir 3 km, 5 km og 10 km. Allir sem starfa við hlaupið gefa vinnu sína og rennur ágóðinn þetta árið til Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Samfélagsleg ábyrgð Flensborgarskólinn í Hafnarfirði var fyrsti framhaldsskólinn á landinu til að innleiða hugmyndafræði Heilsueflandi framhaldsskóla og Flensborgarhlaupið fellur vel að þeirri hugmyndafræði. „Við leggjum áherslu á heilsueflingu...

Read More

Golfmót FH og LUV hátíðin

Golfmót FH fór fram í blíðskaparveðri á golfvelli Keilis þann 2. september. Margar kunnar kempur sýndu snilli sína eins og sjá má hér að neðan. Hin árega LUV hátíð var haldin á sunnudaginn 11. september, til minningar um Hermann Fannar Valgarðsson. Meistaraflokkur karla FH í handbolta og fótbolta gengu inn á völlinn í LUV bolum fyrir sína leiki. Golfmótið LUV –...

Read More

Crossfit-æfing til styrktar fjölskyldu Svans

Um helgina fór fram opin æfing hjá CrossFit Hafnarfjörður til styrktar fjölskyldu Svans Pálssonar sem lést langt fyrir aldur fram þann 22. ágúst eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Fullt var út úr dyrum þegar vinir Svans og vandamenn komu saman og tóku þátt í sérstakri æfingu sem nefnd var eftir  honum, Svans Wod-ið. Þeim sem vilja styrkja fjölskyldu Svans á þessum erfiðu tímum er bent á eftirfarandi styrktarreikning. 130 – 26 – 802173 kt:210673-3509...

Read More