Flokkur: Athyglisvert

Húsnæði fyrir alla

Okkar fólk í framboði til Alþingis Fjarðarpósturinn hafði samband við þá Hafnfirðinga sem skipa efstu sæti á framboðslista hvers stjórnmálaafls fyrir sig og þeir kynna sig og stefnu síns flokks í næsta tölublaði og í síðustu viku.   Það er margt sem gerir líf fátæks fólks hér á höfuðborgarsvæðinu erfitt. Líklega er óhætt að segja að af þeim málum sé húsnæðisverðið það stærsta, af því að húsnæðiskostnaður er langstærsti útgjaldaliðurinn hjá fátæku fólki. Eitt höfuðatriðið sem Alþýðufylkingin setur fram í þessum kosningum er: Húsnæði fyrir alla, án vaxtaklyfja. Hvað þýðir það? Eins og allir vita er meira en helmingurinn...

Read More

Opið fyrir umsóknir um atvinnulóðir

Fjöldi atvinnulóða við Hellnahraun III standa fyrirtækjum í leit að framtíðarstaðsetningu til boða. Flestar lóðirnar henta vel undir matvælaiðnað. Greiðar samgöngur eru á svæðinu og höfn með mikla möguleika. Þetta kemur fram á vefsíðu Hafnarfjarðarbæjar. Á svæðinu eru lausar 33 lóðir í vaxandi iðnaðar- og athafnahverfi á hagstæðu verði, stærðir frá 2.906 m2 – 5.875 m2. Rík áhersla er lögð á gott og aðlaðandi starfsumhverfi. Fjölbreytt og öflugt atvinnulíf er á svæðinu, nálægð við alþjóðaflugvöll og höfn og greiðar samgöngur. Nánari upplýsingar um lóðir, stærðir, gatnagerðargjöld, Nánari upplýsingar um úthlutunarskjöl og reglur Tekið verður við umsóknum frá 1. nóvember og þær...

Read More

Kjósum með hjartanu, kjósum réttlæti!

Okkar fólk í framboði til Alþingis Fjarðarpósturinn hafði samband við þá Hafnfirðinga sem skipa efstu sæti á framboðslista hvers stjórnmálaafls fyrir sig og þeir kynna sig og stefnu síns flokks í næsta tölublaði og í síðustu viku.   Ástæða þess að ég býð krafta mína fram er sú að ég þoli ekki óréttlæti og þann farveg sem hægri öfl á Íslandi hafa valið okkur. VG er augljós kostur. VG mun ekki að hækka skatta á almenning heldur gera skattkerfið réttlátara. Við viljum setja kjör almennings í forgang og hækka ráðstöfunartekjur elli- og örorkulífeyrisþega. Mikilvægt er að styðja við uppbyggingu...

Read More

Af hverju Samfylking?

Okkar fólk í framboði til Alþingis Fjarðarpósturinn hafði samband við þá Hafnfirðinga sem skipa efstu sæti á framboðslista hvers stjórnmálaafls fyrir sig og þeir kynna sig og stefnu síns flokks í næsta tölublaði og í síðustu viku.   Samfylkingin er flokkur jafnaðarmanna. Það þýðir að við berjumst fyrir jöfnum tækifærum fyrir alla. Samfylkingin vill ekki skilja neinn útundan. Hún var stofnuð til að jafna leikinn þannig að við getum öll blómstrað. Jafnari skipting gæða Þrátt fyrir bættan efnahag hefur misskipting aukist á undanförnum árum og velferðarkerfið beðið hnekki. Við sættum okkur ekki við að ríkustu 5-10% þjóðarinnar eigi jafnmikið...

Read More

Tillögur komnar um framtíð St. Jósefsspítala

Lífsgæðasetur, þjónustuhús fjölskylduþjónustu og héraðsskjalasafn – eru á meðal tillagna þjónustuhóps um nýtingu á St. Jósefsspítala. Leitast var við að fjölnota og sveigjanlegur rekstur gæti farið fram í húsinu. Þetta kemur fram í frétt á RÚV.  Bæjarráð Hafnarfjarðar skipaði starfshópinn í sumar um nýtingu spítalans. Hópurinn hafði víðtækt samstarf við bæjarbúa og hagsmunaaðila og út frá fyrirliggjandi gögnum, tillögum og samtölum voru lagðar fram þrjár tillögur um framtíð St. Jósefsspítala. Fyrsta tillaga hópsins gerir ráð fyrir að efla Hafnarfjörð sem heilsubæ og halda í heiðri því fræðslustarfi sem systurnar á spítalanum unnu ötullega að. Er því til svokallað lífsgæðasetur,...

Read More