Flokkur: Fyrirtækin í bænum

Ætla að troðfylla Hamarssalinn

Flensborgarkórinn ætlar að halda tónleika með sænska kórnum Capella Snöstorp laugardaginn 28. apríl klukkan 16:00 í Hamarssal Flensborgarskólans. Við ræddum stuttlega við Arnar Frey Kristinsson, formann Flensborgarkórsins, um þetta. „Við kynntumst kórnum þegar við kepptum á „Per musicam ad astra“ alþjóðlegu kórakeppninni í Torun, Póllandi árið 2016. Þar unnu báðir kórarnir til gullverðlauna í mismunandi flokkum keppninnar. Þegar þau ákváðu síðan að koma til Íslands, lá beinast við að halda tónleika saman,“ segir Arnar Freyr. Á tónleikunum munu báðir kórarnir flytja lög af sinni efnisskrá en einnig munu kórarnir syngja saman, bæði á íslensku og á sænsku. Efnisskrá Capella...

Read More

Nýtir eiginleika tónlistar til góðs

Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur og tónlistarkennari ákvað snemma að leggja músíkmeðferð fyrir sig og á Björtum dögum bauð fyrirtækið hennar, Hljóma, börnum á aldrinum 3 – 6 ára í tónlistarstundir við Austurgötu 38. „Tónlistin hefur verið mín hjartans iðja frá barnæsku. Að vinna náið með öðru fólki að þeim verkefnum og áskorunum sem lífið færir, er mér einnig afar hugleikið, og músíkmeðferðin tengir þessa tvo þætti. Eftir tónlistarnám hér heima fór ég til Berlínar í nám í Músíkmeðferð. Að náminu loknu starfaði ég áfram í Þýskalandi með fjölbreyttum hópi skjólstæðinga, börnum og fullorðnum. Þar var ég svo heppin að kynnast...

Read More

420 hjálmar og pylsupartý

Kiwanisklúbbarnir í Hafnarfirði í samstarfi við Eimskip gáfu fyrir skömmu börnum fæddum 2011 reiðhjólahjálma, en þetta er árviss viðburður við Kiwanishúsið Helluhreuni. 420 börn í Hafnarfirði fengu hjálma og boðið var upp á pylsur og Svala og nammi frá Góu. Fjarðarpósturinn kíkti við.   Myndir OBÞ...

Read More

Uppselt á Heima hátíð – myndir

Í fyrsta skipti í fimm ára sögu Heima-hátíðarinnar seldust upp allir miðar. Vinsældir hátíðarinnar hafa farið stigvaxandi á milli ára og að sögn skipuleggjenda gekk allt að óskum og fjöldi manns lagði leið sína á milli staða, sem kyrfilega voru merktir með blöðrum og kortlagðir á dagskrárblöðungi. Eins og aðrir hátíðargestir gerðum við okkur heimakomin og fönguðum einstaka stemninguna.  Myndir: Olga Björt og Freyja...

Read More