Flokkur: Sport

Nunnurnar tóku víkingaklappið

Karmelsysturnar í Hafnarfirði styðja íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sem nú tekur þátt í heimsmeistaramótinu karla í fyrsta skipti. Meðfylgjandi myndskeiði birtu þær á Facebook eru greinilega búnar að ná góðum tökum á víkingaklappinu.  Áfram Ísland!!!!! Styðjum strákanna okkar. Cala Wyspa kibicuje isandzkiej druzynie. Cheer for Icelandic boys Posted by Karmel Iceland Siostry Karmelitanki Bose on Föstudagur, 22. júní...

Read More

Hafnfirðingarnir á HM

Fátt annað fangar athygli landans þessa dagana en heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla sem fram fer í Rússlandi, enda náði íslenska landsliðið jafntefli í sínum fyrsta leik gegn Argentínumönnum. Hafnfirðingar eiga tvo fulltrúa af þeim 23 sem voru valdir í landsliðshópinn, miðjumennina Gylfa Þór Sigurðsson og Emil Hallfreðsson. Gylfi Þór er fæddur 1989, hefur spilað 55 landsleiki og skorað 18 mörk. Hann gerði samning við enska úrvalsdeildarliðið Everton í fyrra. Emil er fæddur 1984 (verður 34 ára 29. júní), hefur spilað 62 landsleiki og skorað 1 mark. Hann hefur verið á samningi hjá ítalska liðinu Udinese síðan 2016. Bæði Gylfi...

Read More

Meðal þeirra bestu í heimi

Brynjar Ari Magnússon er 14 ára og er meðal 20 bestu CrossFit keppenda í heiminum í aldursflokknum 14 – 15 ára. Hann hefur æft hjá Crossfit Hafnarfirði síðan hann var 11 ára, en hafði áður margra ára grunn í fimleikum. CrossFit Hafnarfirði mun standa að opinni æfingu 16. júní nk. til að safna áheitum upp í þátttöku Brynjars Ara á heimsleikana í CrossFit í Wisconsin í Bandaríkjunum í ágúst. Aðeins 20 bestu komast á heimsleikana í þessum aldursflokki. „Ég var kominn með leið á fimleikum þegar ég var 11 ára og vantaði einhverjar meiri áskoranir, því í fimleikum æfir...

Read More

Fóru frá Hafnarfirði og framhjá Mývatni

Í 3. bekk í Áslandsskóla eru nemendur búnir að vera duglegir að hreyfa sig í vor, enda heilsueflandi grunnskóli. Á hverjum degi fá þau tækifæri til að fara hring í kringum skólann sinn og stundum marga hringi. Sumir hlaupa en aðrir ganga, hver með sínum hraða. Þetta hefur verið nýtt sem hvatning við lærdóm, en oftar en ekki þarf að klára verkefni til að fá að hlaupa hring. Einnig er náttúruna í nærumhverfinu nýtt og gengið hefur verið nokkrum sinnum á Ásfjall. Markmið hópsins var að fara vegalengd sem samsvaraði vegalengdinni til Akureyrar. Í fyrra komust þau sem samsvarar vegalengdina...

Read More

Óskar Péturs Íslandsmeistari í töfrateningum

Hafnfirðingurinn Óskar Pétursson varð í dag Íslandsmeistari í 6 greinum og í 2. sæti í 5 greinum á Íslandsmóti í töfrateningum sem fram fór í Háskólanum í Reykjavík um helgina.  Tveggja daga Íslandsmóti í töfrateningnum lauk í Háskólanum í Reykjavík í dag þar sem 50 keppendur frá 11 löndum kepptu í hinum ýmsu greinum. Ásamt vini sínum, Rúnari Gauta Gunnarssyni, bætti Óskar öll Íslandsmet sem til voru í greinunum og settu þeir félagarnir þar með ný viðmið í kubbasamfélaginu hér á landi. Óskar er 15 ára og var að klára 9. bekk í Lækjarskóla. Annar Hafnfirðingur, Hróar Hrólfsson, náði...

Read More