Flokkur: Stjórnmál

Reykjanesbrautina í stokk. Takk fyrir

„Þorgerður mín, það er tómt mál að ræða einhver göng og stokka hér á svæðinu. Það er útópía“ sagði ágætur reynslubolti við mig þegar ég var að stíga mín fyrstu skref á Alþingi fyrir tæpum 20 árum síðan. Ég hafði í einfeldni minni viðrað á fundi að Suðvesturhornið yrði líka að vera hluti af jarðgangaáætlun. Gott og vel. Eitt brýnasta hagsmunamálið á landsbyggðinni eru betri samgöngur og fleiri jarðgöng. Ég tek undir það. Þau eru lykilatriði fyrir betri lífsgæði íbúa. Á suðvesturhorninu eru aðstæður aðrar sem kalla á annars konar samgöngubætur. Sem líka erum umfangsmiklar og kostnaðarsamar. Aðstæður og...

Read More

Höldum áfram að fjölga félagslegum íbúðum

Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að halda áfram að fjölga félagslegum íbúðum en 20 íbúðir hafa verið keyptar á síðustu tveimur árum eftir langt tímabil þar sem engin fjárfesting var í fjölgun íbúða vegna erfiðrar fjárhagsstöðu sveitarfélagsins. Stóraukið fjármagn til að stytta biðtíma eftir íbúð Áfram verður haldið á þessari braut og á þessu ári er gert ráð fyrir 500 miljónum til fjárfestingar í kerfinu.  Lögð verður  áhersla á að kaupa minni íbúðir og er það í samræmi við greiningu á þörfum umsækjenda. Mikilvægt er að sá hópur sem uppfyllir skilyrði fyrir þessu  búsetuúrræði fái aðgang að öruggu húsnæði og  að punktakerfið...

Read More

Aðgengi allra barna að menntun

Markmið með skólagöngu barna er fyrst og fremst að barnið hljóti menntun. Áherslan á skólaskyldu barna hefur á stundum yfirgnæft það að skólinn sé fyrir börnin, ekki kerfið. Píratar í Hafnarfirði leggja áherslu á að börn fái bestu mögulegu menntun sem þjóni þeirra hagsmunum og stuðli að velferð þeirra og vellíðan. Menntun á að styrkja hæfileika hvers og eins og hlutverk skólanna er að hámarka getu þeirra og hæfni. Þannig tryggjum við velferð borgara framtíðarinnar. Börn eru ólík og forsendur þeirra til að læra eru ólíkar. Píratar vilja að hverju barni sé mætt þar sem það er statt og...

Read More

Leikskóla í Suðurbæ

Í upphafi þessa kjörtímabils gripu fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar til mikils niðurskurðar í leikskólamálum. Í stað þess að nýta tækifæri sem gáfust til lækkunar á inntökualdri var farið í hagræðingaraðgerðir og leikskóladeildum lokað. Inntökualdur var í raun hækkaður frá því sem tíðkast hafði þegar þessir flokkar tóku við. Eftir hávær mótmæli foreldra neyddust þau til að snúa af þeirri vegferð og lækka inntökualdurinn aftur niður í það sem verið hafði. Leikskólaúrræðum lokað Á fyrri hluta kjörtímabilsins var fyrst var ráðist að ungbarnaleikskólanum Bjarma við Smyrlahraun. Bjarmi var leiðandi á sínu sviði og einn fárra leikskóla sem frá upphafi...

Read More

Íþróttir og forgangsröðun

Í Hafnarfirði eru fjöldinn allur af íþróttafélögum sem eru að vinna stóra sigra og flest öll með blómlegt barna og unglingastarf. Það eru hrein og klár forréttindi fyrir okkur að búa hér í þessum bæ sem virðist vera óþrjótandi brunnur af hæfileikaríku íþrótta- og listafólki. Það er hinsvegar ekkert sjálfgefið að svo verði um ókomna tíð og því má ekki sá dagur líða sem við hugum ekki að framtíðinni. Við í Framsókn og óháðum ætlum að fylgja eftir þeirri forgangsröðun sem að ÍBH hefur sett upp og ganga hratt í þau mál. Snemma í þeirri forgangsröðun er bætt aðstaða...

Read More