Flokkur: Tilkynningar

Fálkarnir bjóða í vítaspyrnukeppni við bókasafnið

Bóka- og bíóhátíð barnanna í Hafnarfirði var sett í morgun þriðja skiptið. Hátíðin í ár er helguð Guðrúnu Helgadóttur, rithöfundi og Hafnfirðingi.  Guðrúnu þarf vart að kynna fyrir nokkrum núlifandi íslendingi en titlar hennar telja á þriðja tug verka auk fjögra leikrita eða leikverka. Þannig öðlaðist hún sinn sess í  sem einn ástsælasti rithöfundur okkar tíma. VÍTI Í VESTMANNAEYJUM OG JÓN ODDUR OG JÓN BJARNI Í BÍÓ Um helgina heldur veislan áfram en sérstök áhersla er á þá höfunda sem nú búa í Hafnarfirði eins og Gunnar Helgason leikara og rithöfund sem býr í Hafnarfirði. Það vill svo skemmtilega...

Read More

Iðnaðarsvæði víkur fyrir blandaðri byggð

Hafnarfjarðarbær mun taka stórfelldum breytingum á næstu árum þegar stórt iðnaðarsvæði víkur fyrir blandaðri íbúðabyggð fyrir um sex þúsund manns. Formaður skipulagsráðs á von á að uppbygging geti hafist strax á næsta ári. Áformin voru kynnt Hafnfirðingum á fundi í Bæjarbíói í kvöld og var viðburðurinn einnig í beinni útsendingu á vefnum. Stöð 2 fór vel ofan í saumana á málinu í kvöldfréttum.  Fullur salur var á kynningunni í Bæjarbíói og því mikill áhugi bæjarbúa á að kynna sér þessar fyrirhuguðu breytingar. Hér er fundurinn í heild sinni: Posted by Hafnarfjarðarbær on 14. mars...

Read More

Dagskrá Bóka- og bíóhátíðar barnanna

Bóka- og bíóhátíð barnanna í Hafnarfirði verður haldin í þriðja skipti núna í mars. Hátíðin í ár verður helguð Guðrúnu Helgadóttur, rithöfundi og Hafnfirðingi.  Guðrúnu þarf vart að kynna fyrir nokkrum núlifandi íslendingi en eftir hana liggja persónur sem þjóðin hefur lært að elska í gegnum árin eins og Páll Vilhjálmsson, tvíburabræðurnir Jón Oddur og Jón Bjarni og þannig mæti lengi telja en titlar hennar telja á þriðja tug verka auk fjögra leikrita eða leikverka. Þannig öðlaðist hún sinn sess í  sem einn ástsælasti rithöfundur okkar tíma. Hátíðin verður opnuð föstudaginn 16. mars. Helgina 17.-18. mars munu verða viðburðir...

Read More

Myndasögusmiðja í Hafnarborg á sunnudag

Í tilefni Bóka- og bíóhátíðar í Hafnarfirði mun Hafnarborg bjóða krökkum á aldrinum 9 – 12 ára að taka þátt í myndasögusmiðju undir handleiðslu Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur. Smiðjan fer fram sunnudaginn 18. mars kl. 14. Þar mun Lóa kenna krökkum að búa til sögur í orðum og myndum. Aðgangur er ókeypis. Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er tónlistar- og myndlistarkona. Hún hefur haslað sér völl í myndlist m.a. með myndasögum sínum (Lóaboratoríum). Lóa Hlín hefur numið myndlist við Listaháskóla Íslands, myndskreytingar við Parsons í New York og ritlist við Háskóla Íslands. Hún hefur gefið út fjölda myndasagna, á borð við “Alhæft...

Read More

Guðlaug Kristjánsdóttir í veikindaleyfi

Forseti bæjarstjórnar Hafnafjarðar, Guðlaug Kristjánsdóttir, tilkynnti á Facebook síðu sinni í dag að hún sé komin í veikindaleyfi. Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar er Margrét Gauja Magnúsdóttir (S) og annar er Kristinn Andersen (D). Varabæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar eru Borghildur Sturludóttir (Æ) og Pétur Óskarsson (Æ), en þau taka ekki hlutverk forseta. Karólína Helga Símonardóttir (Æ) er varamaður Guðlaugar í fjölskylduráði og Einar Birkir Einarsson (Æ) fer í bæjarráð. Fjarðarpósturinn óskar Guðlaugu góðs...

Read More