Flokkur: Umfjöllun

Til höfunda aðsendra greina

Framundan eru sveitarstjórnarkosningar og í aðdraganda þeirra má eðlilega búast við meira flæði aðsendra greina en venjulega. Fjarðarpósturinn er frjáls og óháður miðill og við viljum kappkosta að bjóða lesendum okkar upp á fjölbreytt efni. Það sem fjölbreytnin felur í sér er líka að lesendur hafi möguleika á sjá greinar frá flestum eða öllum framboðsöflum, innan um greinar annars eðlis. Við minnum á að skilafrestur fyrir aðsendar greinar er í síðasta lagi á hádegi á þriðjudegi, en við verðum þó að vita af þeim fyrr, eða í síðasta lagi á hádegi á mánudegi. Greinarnar mega ekki vera lengri en...

Read More

Slím- og húsagerð í vetrarfríinu

Vetrarfrí voru í grunnskólum bæjarins í liðinni viku og vikunni þar áður. Margir skelltu sér á skíði í öðrum landshlutum, eða nutu útiveru á annan hátt. Veðrið hér við suðvesturströndina var ekki skaplegt og voru því fjölmargir sem nýttu sér það sem Hafnarfjarðarbær bauð upp á að gera innandyra á vetrarfrísdögunum. Fjarðarpósturinn kíkti við í smáhúsagerð í Hafnarborg og slímgerð í Bókasafni Hafnarfjarðar.  Myndir: OBÞ.   Myndir:...

Read More

Vel heppnað hlaðborð í Flensborg

Starfa- og menntahlaðborð Flensborgarskóla fór fram fyrir rúmri viku, þar sem fyrirtækjum var boðið að koma og kynna starfsemi sína, þau störf sem þar eru unnin og þá menntun og hæfni sem þarf til að sinna þeim störfum. Fjölmörg fyrirtæki og skólar nýttu þetta tækifæri og kynntu sig fyrir nemendum skólans. Nemendur gengu á milli og fengu stimpla á blað frá þeim sem þau kynntu sér. Fjarðarpósturinn var að sjálfsögðu á staðnum. Myndir:...

Read More

Spáir Degi sigri

Um helgina fara úrslitin í Söngvakeppni Sjónvarpsins fram sem þýðir að á mánudaginn næsta vitum við hverjir verða fulltrúar Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Lissabon í vor. Keppnin á sér marga aðdáendur hér á landi sem í daglegu tali nefnast júróvision nörd. Þau vita ótrúlegustu hluti um keppnina, eins og hver hafnaði í 12. sæti í keppninni 1986 (Ketil Stokkan), fylgjast með forkeppnum í öðrum löndum og skella sér svo á Júróvisionkeppnina sjálfa, hvort sem hún er haldin í Kaupmannahöfn eða í Baku. Hafnfirðingurinn Hlynur Skagfjörð Sigurðsson skilgreinir sjálfan sig sem Júróvision nörd og segist alltaf hafa haft...

Read More

Veturinn harður en ekki óvenjulegur

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að tíðin hefur verið óvenju rysjótt undanfarnar vikur þar sem lokanir á vegum og gular-, rauðar og appelsínugular veðurviðvaranir hafa verið nánast daglegt brauð. Lægðirnar halda áfram að raða sér upp yfir landinu og í vikunni er enn á ný von á slæmu veðri og ef spár rætast verður ekkert ferðaveður, eins og veðurfræðingar kalla það, um miðja vikuna. Af þessu tilefni ákvað blaðakona Fjarðarpóstsins að hafa samband við veðurfræðinginn Einar Sveinbjörnsson og spyrja hann út í veðurfræðina, veðuráhuga íslendinga og hvort blessað vorið sé ekki á næsta leytifari ekki að...

Read More