Flokkur: Umfjöllun

420 hjálmar og pylsupartý

Kiwanisklúbbarnir í Hafnarfirði í samstarfi við Eimskip gáfu fyrir skömmu börnum fæddum 2011 reiðhjólahjálma, en þetta er árviss viðburður við Kiwanishúsið Helluhreuni. 420 börn í Hafnarfirði fengu hjálma og boðið var upp á pylsur og Svala og nammi frá Góu. Fjarðarpósturinn kíkti við.   Myndir OBÞ...

Read More

Hlýir vindar og heitar tilfinningar

Hið Íslenska Gítartríó fagnar sumri með tónleikum í Vinnustofu Soffíu Sæmundsdóttur hér í Hafnarfirði næstkomandi sunnudag, 29. apríl kl. 15:30. Efnisskráin inniheldur íslenska og suðræna tónlist eftir Oliver Kentish, Isaac Albeniz og Paulo Bellinati þar sem hlýir vindar og blóðheitar tilfinningar munu ráða ríkjum. Frítt er inn á tónleikana.  Hið Íslenska Gítartríó var stofnað árið 2011 og hefur síðan þá verið leiðandi hópur í flutningi á klassískri gítartónlist á Íslandi. Tríóið hefur flutt ný íslensk verk sérstaklega samin fyrir hópinn í bland við þekktari verk tónbókmenntanna og hefur með því markað sér sérstöðu á alþjóðlega vísu og fjölgað verkum...

Read More

Plokkið virkar!

Eins og margir aðrir íbúar Hafnarfjarðar sem ganga mikið um bæinn minn, hef ég á undanförnum árum oft tekið eftir rusli og dýraskít hér og þar og gjarnan leitt það hjá mér því ég hef ekki viljað láta það eyðileggja fyrir mér upplifunina sem fylgir hreyfingu og útiveru. Mér hefur fundist jafnvel vera mál bæjaryfirvalda að hreinsa í kringum rassgatið á mér.   Eftir að ég varð ritstjóri annars bæjarblaðanna og fór að fylgjast með umræðu á íbúasíðum tók ég eftir því hversu oft rusl og skítur fara í taugarnar á fólki. Á síðurnar hafa gjarnan verið settar inn...

Read More

Sumardagurinn fyrsti í myndum

Sumardagurinn fyrsti var haldinn hátíðlegur síðastliðinn fimmtudag. Samkvæmt venju fjölmenntu bæjarbúar í skátamessu, skrúðgöngu og tóku síðan þátt í glæsilegri dagskrá á Thorsplani. Við smelltum af nokkrum myndum.  Myndir Olga...

Read More

Uppselt á Heima hátíð – myndir

Í fyrsta skipti í fimm ára sögu Heima-hátíðarinnar seldust upp allir miðar. Vinsældir hátíðarinnar hafa farið stigvaxandi á milli ára og að sögn skipuleggjenda gekk allt að óskum og fjöldi manns lagði leið sína á milli staða, sem kyrfilega voru merktir með blöðrum og kortlagðir á dagskrárblöðungi. Eins og aðrir hátíðargestir gerðum við okkur heimakomin og fönguðum einstaka stemninguna.  Myndir: Olga Björt og Freyja...

Read More