Flokkur: Uppskriftir

Karrý-fiskisúpa í haustkuldanum

Gísli Már Gíslason er hagfræðingur hjá Hagstofu Íslands og bý á Norðurbakkanum með fjölskyldu sinni. Gísli Már skellti í tælenska fiskisúpu með grænu karrý fyrir fjölskyldu sína og lesendur Fjarðarpóstins. Hann segir súpuna einfalda og að hún heni vel í haustkuldanum. Hrísgrjónin gefi súpunni góða fyllingu. Öll hráefnin segist hann hafa að sjálfsögðu fengið í Fjarðarkaupum.    Fiskisúpa með grænu karrý Uppskrift 500 gr langa (eða annar hvítur fiskur) 1 msk kókosolía 1 þumalstór biti af engifer 1 hvítlauksgeiri ½ rauðlaukur 2 tsk grænt karrýmauk (meira eða minna eftir smekk) 2 dósir kókosmjólk 1 l vatn 1 kjúklingateningur 1 tsk fiskisósa Safi úr...

Read More

TTK lasagna hagsýnu húsmóðurinnar

Þegar Heiða Ágústsdóttir, Hafnfirðingur og verkefnastjóri garðyrkju og skógræktar hjá Mosfellsbæ, gerir lasagna þá er yfirleitt tekið til í kælinum og hún notar það grænmeti sem hún á í það sinnið. „Ég fer yfirleitt aldrei eftir mælieiningum og nota það sem mér finnst gott og elda nánast aldrei nema hafa hvítlauk og vel af honum. Heiða deilir með okkur uppskrift sem hún notaði einmitt fyrir ekki svo löngu síðan.   Hráefni 6 pastaplötur 1 laukur 4 litlar gulrætur 1 paprika rauð nokkrir kirsuberjatómatar skinka (að vild) maukaðir tómatar hakk ostur   Krydd Paprika Pasta explotion Smá chili flögur Salt...

Read More

Græni læknirinn – að hætti Elínar

Prenta Græni læknirinn Svalandi grænn drykkur eftir æfingu, sem morgunmatur, við þorsta eða sem máltíð (mjög seðjandi) Prótein, vítamín- og steinefnaríkur. Gefur orku og kraft.Spínat inniheldur hátt hlutfall af vítamínum, fólínsýru, steinefnum og járni. Þessi efni eru mikilvæg fyrir sjónina, húðina, hárið, beinin, æðarnar, frumuskipti líkamans, ónæmiskerfið og þroska heilans, svo eitthvað sé nefnt. Höfundur Elín Sigurðardóttir Hráefni 2 lúkur spínat 5 dl frosið mangó 1,5 dl döðlur 1 epli 1/2 sítróna 2x2 cm engifer 0.5 ltr vatn Klaki Leiðbeiningar Öllu blandað saman í blandara og hellt í...

Read More

Hrákúlur að hætti Elínar

  Prenta Hrákúlur Þessar kúlur eru gott millimál, nesti, í hóla- eða hlaupatúrinn, eða við sykurlöngun. Mjög næringarríkar. Innihalda góða fitu og prótein. Gott fyrir liði, vöðva, húð og meltingu. Höfundur Elín Sigurðardóttir Hráefni 5 stk döðlur Mjúkar en fjarlægi steina 4 stk gráfíkjur 3 msk sesamfræ 3 msk hörfræ 3 msk kakóduft 1 msk kókosolía 3 msk kókosmjöl Handfylli möndlur Handfylli kasjúhnetur Leiðbeiningar Nauðsynlegt að vera með góðan blandara meðhnoðara eða góða matvinnsluvél. Öllu blandað saman í blandara þar til deigið verður silkimjúkt og heitt. Hnoða kúlur og velta upp úr kókosmjöli. Geymast vel í kæli í nokkra daga eða í...

Read More