Að gefnu tilefni vill Hafnarfjarðarbær koma eftirfarandi á framfæri vegna vegna fréttar um mengun í neysluvatni í Reykjavík.

Í fréttinni er fólk beðið að sjóða neysluvatn en þetta á EKKI við um Hafnarfjörð. Mengunin er tilkomin vegna mengaðs yfirborðs vatns sem rennur í vatnsból í Gvendarbrunnum en neysluvatn Hafnfirðinga kemur frá Kaldárb0tnum.

Mynd: Hafnarfjarðarbær