Fyrstu tölur úr kjörkössum í Hafnarfirði voru lesnar upp í Lækjarskóla um kl. 22:15. Á kjörskrá eru 20.786 og talinn hefur verinn um helmingur atkvæða.

Miðað við fyrstu tölur eru fulltrúar frá sex framboðum inni og skiptast hlutföll þannig:

Sjálfstæðisflokkur  4   (Rósa Guðbjartsdóttir, Kristinn Andersen, Ingi Tómasson og Helga Ingólfsdóttir)

Samfylkingin  3  (Adda María Jóhannsdóttir, Friðþjófur H. Karlsson og Sigrún Sverrisdóttir)

Bæjarlistinn   (Guðlaug Svala Kristjánsdóttir)

Framsókn og óháðir  1   (Ágúst Bjarni Garðarsson)

Miðflokkur  1   (Sigurður Þ. Ragnarsson)

Viðreisn  1   (Jón Ingi Hákonarson) 

Vinstri græn  0

Píratar  0

Myndir úr Lækjarskóla/OBÞ

Mynd frá RÚV: