Í þættinum MAN á Hringbraut í gærkvöldi var m.a. rætt við hafnfirsku rithöfundana Gunnar Helgason og Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur um mikilvægi lesturs hjá börnum. Hér fyrir neðan má sjá brot úr viðtalinu en hér er þátturinn í heild sinni.

MAN v.46

Margrét Erla Maack leiðir áhorfendur í allan sannleikann um burlesque, rithöfundarnir Gunnar Helgason og Bergrún Íris Sævarsdóttir ræða mikilvægi lesturs og Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar kíkir í spjall.MAN alla miðvikudaga kl. 21:00

Posted by Hringbraut on 15. nóvember 2017