Screen Shot 2017-08-24 at 09.52.18„Ég vil nýta bílastæðin fyrir aftan Tilveruna og Bæjarbíó. Það er torgið sem við eigum að nota. Það er svo skjólsælt. Þarna ætla ég að halda hátðína Hjarta Hafnarfjarðar næstu árin og fá hingað 10.000 manns,“ segir Páll Eyjólfsson (Palli Papi, m.a.) sem fékk hugmyndina að hátíðinni og er aðalskipuleggjandi hennar. Páll er ánægður með að Menningarmálanefnd Hafnarfjarðar og bærinn sýndu þessu áhuga og að rífa bæjarlífið upp. „Þau hafa gert það af metnaði og myndarskap.“

Uppselt er í kvöld en enn er hægt að nálgast dagpassa á föstudags- og laugardagskvöld á Tix.is.

Screen Shot 2017-08-24 at 09.32.24