Veitingastaðurinn KRYDD efndi til hrekkjavöku sl. laugardagskvöld þar sem Beggi og Pacas skemmtu og spáðu „einhverjum hryllingi“ fyrir gestum. Staðurinn, starfsfólkið og gestir voru virkilega vel skreytt, mikið í lagt og stemningin „hræðilega góð“, þegar Fjarðarpósturinn rétt „þorði“ að reka inn nefið. 

Myndir/OBÞ