Hafnarfjarðarbær mun taka stórfelldum breytingum á næstu árum þegar stórt iðnaðarsvæði víkur fyrir blandaðri íbúðabyggð fyrir um sex þúsund manns. Formaður skipulagsráðs á von á að uppbygging geti hafist strax á næsta ári. Áformin voru kynnt Hafnfirðingum á fundi í Bæjarbíói í kvöld og var viðburðurinn einnig í beinni útsendingu á vefnum. Stöð 2 fór vel ofan í saumana á málinu í kvöldfréttum

Fullur salur var á kynningunni í Bæjarbíói og því mikill áhugi bæjarbúa á að kynna sér þessar fyrirhuguðu breytingar.

Hér er fundurinn í heild sinni:

Posted by Hafnarfjarðarbær on 14. mars 2018