Jarðskjálfti af stærðinni 3.0 varð skömmu fyrir ellefu í morgun, fjórum kílómetrum norður af Krísuvík. Nokkrir smærri eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið. 

Fólk var víða vart við skjálftann.

Jarðhræringar undanfarna daga. Skjáskot af vef Veðurstofu Íslands.