svalaSýning verður á nokkrum völdum ljósmyndum Svölu Ragnarsdóttur ljósmyndara af álfasteinum og álagablettum. Sérstök áhersla er lögð á álfasteina í Hafnarfirði en einnig verða sýndir myndir annars staðar frá.

Boðið verður upp á álfabrauð og lifandi tónlist, en Marteinn Sindri leikur eigin lög.

Aðgangur ókeypis og allir velkmomnir.

 

Forsíðumynd: Af álfasteini við Hafnarfjarðarkirkju.