Getspá biðlar til allra sem keyptu sér Lottómiða hjá Jolla í Hafnarfirði þriðjudaginn 29. ágúst síðastliðinn (10 raða sjálfvalsmiði með Jóker) að skoða miðann sinn vel því á honum gæti reynst rúmlega 15 milljóna króna skattfrjáls Lottóvinningur.