Desember nálgast óðfluga og jóladagatöl Lionsfélaganna á Íslandi er komin í sölu í helstu matvöruverslunum í 30. sinn. Með kaupum á slíku dagatali styrkir fólk ávallt góð málefni. Með dagatölunum fylgir einka-tannkremstúpa fyrir spennta eigendur þeirra.