Ljónshjörtu fjölmenntu á Víðistaðatún

Um 30 hafnfirsk börn, auk um 15 foreldra, eru félagar í Ljónshjarta, stuðningssamtökum fyrir ungt fólk (20-50 ára) sem hefur misst maka og börn þeirra. Samtökin voru stofnuð fyrir fimm árum og nafnið vísar í bók Astridar Lindgren, Bróðir minn Ljónshjarta. Þau stóðu fyrir samveru og grillveislu á Víðistaðatúni sl. sunnudag og framundan er Reykjavíkurmaraþonið, … Halda áfram að lesa: Ljónshjörtu fjölmenntu á Víðistaðatún