Fulltrúar nýs meirihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hittust áðan á túninu við leikskólann Hörðuvelli og undirrituðu málefnasamning sín á milli. Það voru Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins og verðandi bæjarstjóri, og Ágúst Bjarni Garðarsson, oddviti Framsóknar og verðandi formaður bæjarráðs, sem skrifuðu undir. Aðrir viðstaddir voru frambjóðendur beggja flokkanna í liðnum sveitarstjórnarkosningum. 

Ágúst Bjarni og Rósa handsala samninginn.

Myndir/OBÞ. 

Hér eru skjáskot af málefnasamningnum: