Flensborgarhlaupið var haldið í sjötta sinn þriðjudaginn 27. september s.l. Haupið var til styrktar Krafti, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein.

Veðurguðirnir ákváðu einnig að styrkja þetta góða málefni og gáfu blíðskaparveður fyrir hlaupið.