Komið er að hinum árlega viðburði Rokk í Hafnarfirði fyrir utan Ölstofu Hafnarfjarðar í Flatahrauninu. Að sögn aðstandenda verður hátíðin í ár enn stærri og sterkari enn í fyrra, enda muni frábærar hljómsveitir og tónlistafólk leggja Ölstofunni lið til að gera hátíðina sem eftirminnilegasta.

Tónleikarnir hefjast kl. 18:00, það verður frítt inn og tilboð í gangi.

Hljómsveitirnar sem stíga á stokk:

ÚLFUR ÚLFUR
DIMMA
KIRIYAMA FAMILY
BERNDSEN
PAUNKHOLM
LITH
CEASETONE
BABIES FLOKKURINN
FAITH NO MORE TRIBUTE

Inni
02:50 – 04:00 Babies flokkurinn
01:30 – 02:30 Faith no more
00:30 – 01:10 Berndsen
23:30 – 00:10 LITH

Úti á porti

22:40 – 23:20 Úlfur Úlfur
21:00 – 22:20 Dimma
20:00 – 20:40 Kiriyama Family
19:00 – 19:40 Paunkholm
18:00 – 18:40 Ceaestone

rokk_i_hafnarfirði