Veðrið var ansi fallegt um liðna helgi og margir nýttu gott færi til að renna sér á sleðum, þotum og pokum í brekkum bæjarins. Einnig var hugað vel að andapörunum í læknum við Hafnarborg, en þær rifust um hvern mola. Fjarðarpósturinn skellti sér á ról og tók nokkrar myndir. 

Myndir OBÞ