Á morgun, fimmtudaginn 31. ágúst,1-a-Hvaleyrin-630x472 mun Byggðasafn Hafnarfjarðar, í samvinnu við Golfklúbbinn Keili, standa fyrir sögu- og minjagöngu um Hvaleyrina. Gangan hefst við Golfskálann kl. 20:00.

Þátttakan er ókeypis og allir velkomnir.