Vegna breytinga í aðveitustöð HS veitum  í Hafnarfirði verður spennulaust í kvöld, aðfaranótt föstudagsins 13. apríl 2018, á milli miðnættis og 02.00. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS veitum. Vonast til til að þetta taki styttri tíma en þetta og beðist er velvirðingar á þeirri truflun sem þetta kann að valda.

 

Mynd: OBÞ