Vegna þess að síðastir dagur jóla er í dag, 6. janúar, þykir okkur tilvalið að rifja upp stemninguna í Jólaþorpinu. Veðrið var dásamlega jólalega kalt en stillt Þessar myndir voru teknar um miðjan desember og birtust í fyrsta tölublaði Fjarðarpóstins á þessu ári. 

Myndir: OBÞ.