Árleg skrúðganga Sankta Martins á vegum Þýsk-íslenska tengslanetsins fer fram laugardaginn 11. nóvember 2017, kl 17 – 19. Eins og alltaf er hist fyrir framan Bókasafn Hafnarfjarðar til að fara í miklu luktargönguna með börnum og foreldrum. Á eftir er boðið upp á kökur og kringlur og heitt súkkulaði og kaffi. Hafnarfjarðarbæ, Bókasafni Hafnarfjarðar og þýska sendiráðinu á Íslandi er þakkað kærlega fyrir að geta haldið þessa samkomu.

Hér má finna viðburðinn á Facebook.