Sumardagurinn fyrsti var haldinn hátíðlegur síðastliðinn fimmtudag. Samkvæmt venju fjölmenntu bæjarbúar í skátamessu, skrúðgöngu og tóku síðan þátt í glæsilegri dagskrá á Thorsplani. Við smelltum af nokkrum myndum. 

Myndir Olga Björt.