Bjartir dagar í Hafnarfirði hófust formlega í morgun þegar nemendur 3. bekkja í grunnskólum bæjarins sungu inn sumarið ásamt Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur og Davíð Sigurgeirssyni. Veðrið leit ekki vel út snemma í morgun en skömmu áður en hátíðin var sett létu skúraskýin sig hverfa og sólin skein á viðstadda. Við smelltum af nokkrum myndum. 

 

Myndir: Olga Björt.