Menningarstyrkir á vegum Hafnarfjarðarbæjar voru veittir í Hafnarborg á síðasta degi vetrar. Eftirfarandi aðilar, félög og/eða verkefni hlutu styrk að þessu sinni: 

Björgvin Franz Gíslason

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Í hjarta Hafnarfjarðar, örþætti, að upphæð 320.000.

Bryndís Björgvinsdóttir

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Sjónarhorn álfa,  að upphæð 150.000.

Camerarctica

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Motzart við kertaljós, tónleikar í Hafnarfjarðarkirkju, að upphæð 120.000.

Christian Schultze

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Maíhátíð 2018, að upphæð  75.000.

Eyrún Ósk Jónsdóttir

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Ljóðagjörningur, friður og kærleikur, að upphæð 200.000.

Konráð Ragnarsson

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Ljósmyndasýning á verkum Konráðs Ragnarssonar, að upphæð 120.000.

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir 

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Sönghátíð í Hafnarborg, að upphæð 500.000.

Heimahátíðin

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Heima, tónlistarhátíð í Hafnarfirði, að upphæð 600.000.

Inga Björk Ingadóttir

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Lýrutónleikar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði, að upphæð 150.000.

Karlakórinn Þrestir 

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Vortónleikar, að upphæð 100.000.

Karlakórinn Þrestir

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Konudagstónleikar Þrasta, að upphæð 100.000.

Katrín Helga Ólafsdóttir

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Samningurinn í Gaflaraleikhúsinu, að upphæð 150.000.

Kvennakór Hafnarfjarðar

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Vortónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar, að upphæð 250.000.

Lúðrasveit Hafnarfjarðar

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Tónleikar Lúðrasveitar Hafnarfjarðar árið 2018, að upphæð 500.000.

Marteinn Sindri Jónsson

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Fararsnið, tónleikar,  að upphæð 200.000.

Martin Eliot Frewer

Hlýtur styrk fyrir verkefnið La stravaganza, tónleikar, að upphæð 200.000.

Páll Eyjólfsson

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Eyþór Ingi og allir hinir, sýning í Bæjarbíó, að upphæð 300.000.

Rimmugýgur

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Víkingahátíð í Hafnarfirði að upphæð 320.000.

Sigríður Margrét Jónsdóttir

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Lifandi Thorsplan, að upphæð 300.000.

Stefán Ingvar Vigfússon

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Rannsókn um sviðsetningu karlmennsku, að upphæð 250.000.

Stefán Ómar Jakobsson

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Jazzkvartettinn Þula ásamt gestaleikurum, tónleikar, að upphæð 150.000.

Tinna Bessadóttir, Alexandra Eir Andrésdóttir og Jón Björgvin Björnsson 

Hlýtur styrk fyrir verkefnið Álfahátið á Jónsmessu í Hellisgerði, að upphæð 350.000

Alls voru veitir styrkir að fjárhæð 5.405.000 krónur. 

 

Með styrkþegum á myndinni er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2018, Björgvin Halldórsson. 
Mynd: Olga Björt.