Bræðurnir hafnfirsku, Jón Ragnar og Friðrik Dór Jónssynir, gáfu út tvö Þjóðhátíðarlag í ár og eru þau komin í spilun á helstu útvarpsstöðum landsins. Lögin eru ólík, en bæði afar grípandi og skemmtileg og fanga stemninguna sem einkennir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.

Hér má hlýða á lögin: