Starfa- og menntahlaðborðið var haldið á Vakningardögum í Flensborgarskóla sem staðið hafa yfir í vikunni. Vakningardagar eru haldnir á hverju ári og eiga sér langa sögu innan Flensborgarskólans. Flensborgarar smiðjur af ýmsu tagi í stað hefðbundinnar kennslu. Vakningadargar enda svo með árshátíð Flensborgarskólans.

Dæmi um smiðjur í ár voru: Stjörnuskoðun í tjaldi með störnu Sævari, Keila, zumba, sund, jóga, sushi námskeið, boozt námskeið, myndmennt, kvikmyndahátið og margt fleira.

Hefð er fyrir því að nemendur leggi metnað sinn í að skreyta skólann fyrir árshátíðna og í ár var engin undantekning og þemað í skreytingum var Disney.

Einnnig eru hér að neðan myndir frá starfa- og menntahlaðborði Flensborgarskólans sem haldið var á Vakningardögum. En þar gafst fyrirtækjum og menntastofnunum að koma og kynna starfsemi sína.