Tónleikar sem bera yfirskriftina Haustlauf verða haldnir í Hafnarborg laugardaginn 13. október næstkomandi kl 17:00.  Tólf manna strengjasveit mun spila tónlist frá barokktímabilinu og er skipuð eftirtöldum: 

Fiðla
Ágústa María Jónsdóttir
Hlíf Sigurjónsdóttir
Kristján Matthíasson
María Weiss
Martin Frewer
Sigurlaug Eðvaldsdóttir

Víóla
Martin Frewer
Sarah Buckley

Selló
Þórdís Gerður Jónsdóttir
Greta Rún Snorradóttir

Bassi
Páll Hannesson

Efnisskrá:
Concerto Grosso nr. 11 í B dúr – A. Corelli
Sonata a Cinque í g moll op. 2 nr. 6 – T. G. Albinoni
Concerto Grosso nr. 9 í F dúr – A. Corelli
Konsert fyrir tvær fiðlur í d moll eftir J. S. Bach
Autumn Leaves – Joseph Kosma

Mynd aðsend.