Bæjarlistinn í Hafnarfirði hefur fullmótað sinn frambjóðendalista, að því er fram kemur í tilkynningu sem senda var fjölmiðlum. Listinn er þannig skipaður:  

1 Guðlaug Svala Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar
2 Birgir Örn Guðjónsson, lögreglumaður
3 Helga Björg Arnardóttir, tónlistarmaður
4 Sigurður P Sigmundsson, hagfræðingur
5 Hulda Sólveig Jóhannsdóttir, íþróttafræðingur
6 Klara G Guðmundsdóttir, flugfreyja
7 Böðvar Ingi Guðbjartsson, pípulagningameistari
8 Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri
9 Lilja Eygerður Kristjánsdóttir, lýðheilsufræðingur
10 Númi Arnarson, kennari
11 Jón Ragnar Gunnarsson, viðskiptastjóri
12 Steinunn Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur
13 Baldur Kristinsson, framhaldsskólanemi
14 Einar Birkir Einarsson, verkfræðingur
15 Jóhanna Valdemarsdóttir, sérkennari
16 Hörður Svavarsson, leikskólastjóri
17 Sara Helgadóttir, grunnskólakennari
18 Andrés Björnsson, viðskiptafræðingur
19 Einar P Guðmundsson, járniðnaðarmaður
20 Vilborg Lóa Jónsdóttir, framhaldsskólanemi
21 Arnar Dór Hannesson, rafvirki og tónlistarmaður
22 Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri