Rósa Guðbjarts­dótt­ir, sitj­andi odd­viti Sjálf­stæðis­flokks­ins í Hafnar­f­irði, hlaut ör­ugga kosn­ingu í efsta sæti lista fyr­ir næst­kom­andi sveita­stjórn­ar­kosn­ing­ar, með 539 at­kvæði.

Í efstu sjö sæt­un­um sitja 5 kon­ur og 2 karl­ar.

Tal­in voru 876 at­kvæði, auðir seðlar og ógild­ir 27. Tal­in at­kvæði voru því 849.

 

Rósa Guðbjarts­dótt­ir  539 at­kvæði í fyrsta sæti

Krist­inn And­er­sen  315 at­kvæði í fyrsta til annað sæti

Ingi Tóm­as­son  317 at­kvæði í fyrsta til þriðja sæti

Helga Ing­ólfs­dótt­ir  354 at­kvæði í fyrsta til fjórða sæti

Krist­ín Thorodd­sen  344 at­kvæði í fyrsta til fimmta sæti

Guðbjörg Odd­ný Jón­as­dótt­ir  383 at­kvæði í fyrsta til sjötta sæti

Unn­ur Lára Bryde  362 at­kvæði í fyrsta til sjö­unda sæti

Skarp­héðinn Orri  Björns­son  349 at­kvæði í fyrsta til átt­unda sæti