Listamaðurinn Ingvi Björn afhjúpaði margþætt verk í höggmyndagarðinum á Víðistaðatúni á Björtum dögum sem byggðist upp á innsetningu, skúlptúr, tónlist og málverkum. Við skoðuðum sýninguna, sem var aðeins eitt kvöld, í dásamlega kyrru og fallegu sumarveðri. 

Myndir/OBÞ